Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 22:31 Didier Deschamps hefur gert mjög góðan hluti með franska landsliðið og gerði liðið að heimsmeisturum fyrir sjö árum síðan. Getty/ Jonathan Moscrop Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Hann mun stýra liðinu í síðasta sinn í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada en hættir eftir undankeppnina komist franska liðið ekki á heimsmeistaramótið. Hinn 56 ára gamli Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc fyrir fjórtán árum síðan. Undir hans stjórn varð liðið heimsmeistari í Rússlandi sumarið 2018 og vann Þjóðadeildina 2021. Liðið komist einnig í úrslitaleikina á bæði EM 2016 og HM 2022 en tapaði þeim báðum. Franska liðið fór síðan í undanúrslitin á síðasta stórmóti sem var Evrópumótið 2024. Liðið hefur unnið 64 prósent leikja sinna undir stjórn Deschamps og komist í undanúrslit á fjórum stórmótum. Þetta opnar dyrnar fyrir Zinedine Zidane að taka við franska liðinu eftir eitt og hálft ár en hann hefur lengið verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna. Zidane og Deschamps urðu bæði heimsmeistarar og Evrópumeistarar saman sem leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Hann mun stýra liðinu í síðasta sinn í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada en hættir eftir undankeppnina komist franska liðið ekki á heimsmeistaramótið. Hinn 56 ára gamli Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc fyrir fjórtán árum síðan. Undir hans stjórn varð liðið heimsmeistari í Rússlandi sumarið 2018 og vann Þjóðadeildina 2021. Liðið komist einnig í úrslitaleikina á bæði EM 2016 og HM 2022 en tapaði þeim báðum. Franska liðið fór síðan í undanúrslitin á síðasta stórmóti sem var Evrópumótið 2024. Liðið hefur unnið 64 prósent leikja sinna undir stjórn Deschamps og komist í undanúrslit á fjórum stórmótum. Þetta opnar dyrnar fyrir Zinedine Zidane að taka við franska liðinu eftir eitt og hálft ár en hann hefur lengið verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna. Zidane og Deschamps urðu bæði heimsmeistarar og Evrópumeistarar saman sem leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira