„Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. desember 2024 21:59 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. VÍSIR/VILHELM Sala hjá Ölgerðinni hefur aldrei verið meiri fyrir jól en í ár. Nýliðin vika var sú stærsta í sögu fyrirtækisins. Þetta staðfestir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Vísi. Spurður hvernig staðan sé á vinsælustu jóladrykkjum Íslendinga hjá Ölgerðinni núna degi fyrir aðfangadag segir Andri að venjulegt Malt og appelsín sé uppselt hjá fyrirtækinu þó að nóg sé eftir í verslunum landsins. „Ég ætla ekkert að stressa þig en það er mjög mikið búið hjá okkur. Það er uppselt hjá okkur, flestar blöndurnar. Jólaölið, Malt og appelsín í gleri og venjulegt Malt og appelsín, það er eitthvað smá til af sykurskertu hjá okkur. Það er hins vegar nóg til í búðunum.“ Hann segist vera mjög ánægður með góða og mikla sölu á síðustu vikum. „Jólaverslunin er búin að vera mjög góð og síðasta vika var stærsta vikan hjá Ölgerðinni frá upphafi. Bæði í umfangi og veltu þá er þetta langstærsta vikan sem við höfum séð.“ Spurður hvað skuli valda þessum mikla árangri segir hann: „Það helgast nú að einhverju leyti að því hvernig jólin eru að leggja sig. Það eru fáir dagar á milli jóla og nýárs. Þannig að einhverjir eru að byrgja sig upp til öryggis. Verslunin er frábær, blöndurnar eru flestar uppseldar hjá okkur en fólk þarf ekki að örvænta það er nóg til í búðunum.“ Jól Ölgerðin Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Þetta staðfestir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Vísi. Spurður hvernig staðan sé á vinsælustu jóladrykkjum Íslendinga hjá Ölgerðinni núna degi fyrir aðfangadag segir Andri að venjulegt Malt og appelsín sé uppselt hjá fyrirtækinu þó að nóg sé eftir í verslunum landsins. „Ég ætla ekkert að stressa þig en það er mjög mikið búið hjá okkur. Það er uppselt hjá okkur, flestar blöndurnar. Jólaölið, Malt og appelsín í gleri og venjulegt Malt og appelsín, það er eitthvað smá til af sykurskertu hjá okkur. Það er hins vegar nóg til í búðunum.“ Hann segist vera mjög ánægður með góða og mikla sölu á síðustu vikum. „Jólaverslunin er búin að vera mjög góð og síðasta vika var stærsta vikan hjá Ölgerðinni frá upphafi. Bæði í umfangi og veltu þá er þetta langstærsta vikan sem við höfum séð.“ Spurður hvað skuli valda þessum mikla árangri segir hann: „Það helgast nú að einhverju leyti að því hvernig jólin eru að leggja sig. Það eru fáir dagar á milli jóla og nýárs. Þannig að einhverjir eru að byrgja sig upp til öryggis. Verslunin er frábær, blöndurnar eru flestar uppseldar hjá okkur en fólk þarf ekki að örvænta það er nóg til í búðunum.“
Jól Ölgerðin Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira