Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 16:13 Bjarni er með meistarapróf og doktorspróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla. Landsvirkjun Landsvirkjun hefur ráðið Dr. Bjarna Pálsson í starf framkvæmdastjóra Vinds og jarðvarma. Bjarni var áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun. Í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun segir að Bjarni hafi yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af orkumálum, stefnumótun og stjórnun og hafi starfað innan orkugeirans í nær þrjá áratugi, þar af tæplega fimmtán ár sem stjórnandi hjá Landsvirkjun. Sem fyrr segir var Bjarni áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun og bar þar ábyrgð á stefnumótun, áætlanagerð og framkvæmd stórra verkefna, m.a. stækkun Þeistareykjavirkjunar. Hann hefur einnig verið í fararbroddi við innleiðingu vindorku sem þriðju stoðar Landsvirkjunar, ásamt því að stýra fjölda nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði endurnýjanlegrar orku, segir í tilkynningu. Bjarni er með grunngráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla og doktorspróf í olíuverkfræði frá sama skóla. Hann hefur víðtæka reynslu af stjórnarsetu, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi og er nýkjörinn forseti Alþjóða jarðhitasamtakanna (IGA) 2024-2026. Landsvirkjun Vistaskipti Orkumál Vindorka Jarðhiti Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun segir að Bjarni hafi yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af orkumálum, stefnumótun og stjórnun og hafi starfað innan orkugeirans í nær þrjá áratugi, þar af tæplega fimmtán ár sem stjórnandi hjá Landsvirkjun. Sem fyrr segir var Bjarni áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun og bar þar ábyrgð á stefnumótun, áætlanagerð og framkvæmd stórra verkefna, m.a. stækkun Þeistareykjavirkjunar. Hann hefur einnig verið í fararbroddi við innleiðingu vindorku sem þriðju stoðar Landsvirkjunar, ásamt því að stýra fjölda nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði endurnýjanlegrar orku, segir í tilkynningu. Bjarni er með grunngráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla og doktorspróf í olíuverkfræði frá sama skóla. Hann hefur víðtæka reynslu af stjórnarsetu, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi og er nýkjörinn forseti Alþjóða jarðhitasamtakanna (IGA) 2024-2026.
Landsvirkjun Vistaskipti Orkumál Vindorka Jarðhiti Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira