Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 16:13 Bjarni er með meistarapróf og doktorspróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla. Landsvirkjun Landsvirkjun hefur ráðið Dr. Bjarna Pálsson í starf framkvæmdastjóra Vinds og jarðvarma. Bjarni var áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun. Í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun segir að Bjarni hafi yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af orkumálum, stefnumótun og stjórnun og hafi starfað innan orkugeirans í nær þrjá áratugi, þar af tæplega fimmtán ár sem stjórnandi hjá Landsvirkjun. Sem fyrr segir var Bjarni áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun og bar þar ábyrgð á stefnumótun, áætlanagerð og framkvæmd stórra verkefna, m.a. stækkun Þeistareykjavirkjunar. Hann hefur einnig verið í fararbroddi við innleiðingu vindorku sem þriðju stoðar Landsvirkjunar, ásamt því að stýra fjölda nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði endurnýjanlegrar orku, segir í tilkynningu. Bjarni er með grunngráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla og doktorspróf í olíuverkfræði frá sama skóla. Hann hefur víðtæka reynslu af stjórnarsetu, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi og er nýkjörinn forseti Alþjóða jarðhitasamtakanna (IGA) 2024-2026. Landsvirkjun Vistaskipti Orkumál Vindorka Jarðhiti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun segir að Bjarni hafi yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af orkumálum, stefnumótun og stjórnun og hafi starfað innan orkugeirans í nær þrjá áratugi, þar af tæplega fimmtán ár sem stjórnandi hjá Landsvirkjun. Sem fyrr segir var Bjarni áður forstöðumaður Þróunar jarðvarma hjá Landsvirkjun og bar þar ábyrgð á stefnumótun, áætlanagerð og framkvæmd stórra verkefna, m.a. stækkun Þeistareykjavirkjunar. Hann hefur einnig verið í fararbroddi við innleiðingu vindorku sem þriðju stoðar Landsvirkjunar, ásamt því að stýra fjölda nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði endurnýjanlegrar orku, segir í tilkynningu. Bjarni er með grunngráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, meistarapróf í olíuverkfræði frá Heriot-Watt háskóla og doktorspróf í olíuverkfræði frá sama skóla. Hann hefur víðtæka reynslu af stjórnarsetu, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi og er nýkjörinn forseti Alþjóða jarðhitasamtakanna (IGA) 2024-2026.
Landsvirkjun Vistaskipti Orkumál Vindorka Jarðhiti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Sé óþarfi að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira