Guðbrandur leiðir Viðreisn í Suðurkjördæmi Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2024 20:41 Guðbrandur hefur setið á þingi fyrir Viðreisn frá 2021. Aðsend Guðbrandur Einarsson, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann. Í öðru sæti er Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Hveragerði. Þriðja sætið skipar Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi, og í fjórða sæti er Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar. Guðbrandur segist þakklátur og stoltur að fá að leiða öflugan lista Viðreisnar í kjördæminu og að fá að vinna með öllu þessu frábæra fólki. „Viðreisn hefur með staðfastri stefnu sinni verið að ná til fólks og við munum nýta þennan stutta tíma sem er fram að kosningum til þess að tala við kjósendur. Fólk í Suðurkjördæmi veit alveg hvað stjórnmálamenn þurfa að gera og eiga að vinna að. Nú er tækifæri til að breyta um kúrs og við í Viðreisn erum svo sannarlega reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrir fólkið okkar,“ segir Guðbrandur í tilkynningu um listann. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37 Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fær ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira
Guðbrandur segist þakklátur og stoltur að fá að leiða öflugan lista Viðreisnar í kjördæminu og að fá að vinna með öllu þessu frábæra fólki. „Viðreisn hefur með staðfastri stefnu sinni verið að ná til fólks og við munum nýta þennan stutta tíma sem er fram að kosningum til þess að tala við kjósendur. Fólk í Suðurkjördæmi veit alveg hvað stjórnmálamenn þurfa að gera og eiga að vinna að. Nú er tækifæri til að breyta um kúrs og við í Viðreisn erum svo sannarlega reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrir fólkið okkar,“ segir Guðbrandur í tilkynningu um listann. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi
Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37 Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fær ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira
María Rut leiðir lista Viðreisnar í Norðvestur María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Landshlutaráð flokksins í kjördæminu samþykkti listann í kvöld með öllum greiddum atkvæðum. 23. október 2024 20:37
Frægir í framboð Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? 23. október 2024 21:32