Kormákur og Skjöldur flytja í Brynjuhúsið eftir algjöra yfirhalningu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2024 14:18 Gamla Brynjuhúsið, sem reyndar hefur hlotið algjöra yfirhalningu, er nú kirfilega merkt Kormáki og Skildi. Vísir/vilhelm Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar verður innan tíðar opnuð í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti verslunina Brynju. Húsið hefur verið tekið algjörlega í gegn á síðustu mánuðum. Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Sjá meira
Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43