Bretar afturkalla sum leyfi fyrir vopnaútflutningi til Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2024 06:26 Utanríkisráðherrann David Lammy sagði ákvörðunina dapurlega en ítrekaði að ekki væri um að ræða allsherjarbann. epa/Andy Rain Stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa ákveðið að afturkalla heimildir til vopnaútflutnings til Ísrael, vegna hættunnar á því að vopnin verði notuð við brot á alþjóðalögum. Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Samkvæmt breska utanríkisráðuneytinu var það niðurstaða tveggja mánaða innri rannsóknar að framganga Ísraelsmanna í átökunum á Gasa væri áhyggjuefni. Ákvörðun ráðuneytisins réðist ekki síst af framgöngu Ísrael gagnvart palstínskum föngum og neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa. Þeir sem stóðu að rannsókninni tóku ekki afstöðu til þess hvort vopnaútflutningur frá Bretlandi hefði leitt til eyðileggingar á Gasa en ljóst þótti að ástandið og mikið mannfall væri verulegt áhyggjuefni. Hinar afturkölluðu heimildir ná til íhluta í herþotur, þyrlur og dróna, svo eitthvað sé nefnt. Um er að ræða 30 af 350 leyfum. Íhlutir í F-35 herþotur verða undanskildir, þar sem Bretar senda þá til Bandaríkjanna. Engar sendingar verða hins vegar leyfðar beint til Ísrael. Ákvörðunin er talin munu sæta gagnrýni vestanhafs og þá hefur Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, harmað hana en hann segir hana koma á tíma þar sem Ísraelsmenn séu að berjast á mörgum vígstöðum. Utanríkisráðherrann Israel Katz segir ákvörðunina vonbrigði og óheppileg skilaboð til Hamas og Íran. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Ísrael Bretland Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent