Friðbjörn tekur við Unimaze Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 13:45 Friðbjörn tekur við stöðu framkvæmdastjóra Unimaze. Unimaze Friðbjörn Hólm Ólafsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Unimaze. Fyrirtækið er eitt af leiðandi fyrirtækjum í Evrópu í sjálfvirkni viðskiptaferla og stöðlum sem tengjast rafrænni skeytamiðlum, að því er segir í tilkynningu. Friðbjörn býr yfir tuttugu ára víðtækri stjórnunarreynslu og starfaði meðal annars áður hjá Deloitte, Staka og Símanum. Hann er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Syddansk Universitet. „Það er mér mikill heiður og ánægja að taka við þessu starfi. Ég hef bæði fylgst með og átt í afar góðu samstarfi við Unimaze allt frá árinu 2005 og þekki því vel til starfseminnar og þess sem fyrirtækið hefur upp á bjóða. Unimaze er leiðandi á sínu sviði á evrópskum markaði og ég hlakka mikið til að halda áfram uppbyggingu fyrirtækisins með því öfluga teymi sem hér starfar,“ er haft eftir Friðbirni Hólm Ólafssyni, framkvæmdastjóra Unimaze. Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze segir feng að fá Friðbjörn til að leiða starfsemina enda komi hann með viðamikla alþjóðlega þekkingu og reynslu sem muni nýtast fyrirtækinu vel. „Friðbjörn þekkir vel til Unimaze, hefur framtíðarsýn sem mun stuðla að frekari velgengni fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum og reynsla hans mun tryggja áframhaldandi vöxt Unimaze,“ segir Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze. Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
Friðbjörn býr yfir tuttugu ára víðtækri stjórnunarreynslu og starfaði meðal annars áður hjá Deloitte, Staka og Símanum. Hann er með MBA frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Syddansk Universitet. „Það er mér mikill heiður og ánægja að taka við þessu starfi. Ég hef bæði fylgst með og átt í afar góðu samstarfi við Unimaze allt frá árinu 2005 og þekki því vel til starfseminnar og þess sem fyrirtækið hefur upp á bjóða. Unimaze er leiðandi á sínu sviði á evrópskum markaði og ég hlakka mikið til að halda áfram uppbyggingu fyrirtækisins með því öfluga teymi sem hér starfar,“ er haft eftir Friðbirni Hólm Ólafssyni, framkvæmdastjóra Unimaze. Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze segir feng að fá Friðbjörn til að leiða starfsemina enda komi hann með viðamikla alþjóðlega þekkingu og reynslu sem muni nýtast fyrirtækinu vel. „Friðbjörn þekkir vel til Unimaze, hefur framtíðarsýn sem mun stuðla að frekari velgengni fyrirtækisins á alþjóðlegum mörkuðum og reynsla hans mun tryggja áframhaldandi vöxt Unimaze,“ segir Markús Guðmundsson, stofnandi Unimaze.
Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira