Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 13:21 Víkingur í leiknum á móti Shamrock Rovers á dögunum. Vísir/Diego Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira
Íslensku liðin spila öll fyrri leik sinn á heimavelli á fimmtudaginn en svo tekur við útileikur viku síðar. Í boði er sæti í þriðju umferð keppninnar og þar með einu skrefi nær riðlakeppninni. Það er hægt að segja að Víkingar og Blikar hafi verið heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn í þessum drætti í höfuðstöðvum UEFA í dag. Það má nálgast allan dráttinn hér. Takist Víkingum að slá út albönsku meistarana í Egnatia þá mæta þeir annað hvort Virtus A.C. 1964 frá San Marínó eða FC Flora Tallinn frá Eistlandi. Takist Blikum að slá út Drita frá Kósóvó þá mæta þeir annað hvort FK Auda frá Lettlandi eða Cliftonville FC frá Norður Írlandi. Takist Stjörnumönnum að slá út Paide Linnameeskond frá Eistlandi á mæta þeir annað hvort F91 Diddeleng frá Lúxemborg eða BK Häcken frá Svíþjóð. Takist Valsmönnum að slá út skoska liðið St. Mirren þá mæta þeir annað hvort Go Ahead Eagles frá Hollandi eða SK Brann frá Noregi. Fyrri leikir þriðju umferðarinnar fara fram fimmtudagana 8. og 15. ágúst. Víkingur og Valur myndu spila fyrri leikinn á heimavelli en Stjarnan og Breiðablik myndu spila fyrri leikinn sinn á útivelli.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Sjá meira