Fá hundrað milljónir til að þróa gervigreind Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2024 12:19 Frá stofnfundi rannsóknarverkefnisins i höfuðstöðvum EUROCONTROL í Brussel sem haldinn var í júní en fulltrúar Tern Systems á fundinum voru þau Urszula Kasperska, Hólmfríður Elvarsdóttir og Gunnar Magnússon. Tern systems Tern Systems hefur hlotið styrk að upphæð 637.000 evrur úr SESAR rannóknar- og nýsköpunarsjóðnum, sem er hluti af Horizon styrkjasjóði Evrópusambandsins. SESAR, Single European Sky ATM Research, verkefnið miðar að því að nútímavæða og samræma flugumferðarstjórnunarkerfi, ATM, um alla Evrópu og er ætlað að takast á við áskoranir sem fylgja aukinni flugumferð, með því að þróa nýstárlega tækni og ferla fyrir skilvirkari og sjálfbærari flugsamgöngur. Í fréttatilkynningu um styrkveitinguna segir að Tern Systems hafi hlotið styrkinn til rannsókna og þróunar á sviði gervigreindar en markmið rannsóknarverkefnisins sé að þróa gervigreindarlausn til að auka öryggi stjórnunar á flugumferð. Gervigreind aðstoðar flugumferðarstjóra Verkefnið sem hlotið hefur nafnið AWARE gangi út á að þróa gervigreindarhugbúnað sem búi yfir ástandsvitund og aðstoði flugumferðastjórann með því að koma með tillögur að aðgerðum eða með því að leysa fyrir hann einföld verkefni. Þetta geri flugumferðastjóranum kleift að takast á við mjög flókin verkefni en á sama tíma minnka vinnuálag. Samstarfsaðilar Tern Systems í rannsóknarverkefninu séu Háskólinn í Zagreb, Alþjóðasamband samtaka flugumferðarstjóra (IFATCA), Sænska flugleiðsöguþjónustan (LFV), SLOT Consulting frá Ungverjalandi, Úkraínska flugleiðsöguþjónustan (UkSATSE), Tækniháskólinn í Madríd, Háskólinn í Linz og Tækniháskólinn í Zurich. Mikið ánægjuefni „Það er mikið ánægjuefni og viðurkenning fyrir okkur hjá Tern Systems að hljóta þennan styrk úr SESAR rannsóknar- og nýsköpunarsjóðnum. Stefna Tern Systems er að stuðla að öryggi og hagkvæmni í flugumferðarstjórn með framsýni og nýsköpun að leiðarljósi og mun styrkurinn gera okkur kleift að setja enn meiri kraft í rannsóknar og þróunarstarf fyrirtækisins,“ er haft eftir Magnúsi Má Þórðarsyni, framkvæmdastjóri Tern Systems. Gervigreind Nýsköpun Fréttir af flugi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira
Í fréttatilkynningu um styrkveitinguna segir að Tern Systems hafi hlotið styrkinn til rannsókna og þróunar á sviði gervigreindar en markmið rannsóknarverkefnisins sé að þróa gervigreindarlausn til að auka öryggi stjórnunar á flugumferð. Gervigreind aðstoðar flugumferðarstjóra Verkefnið sem hlotið hefur nafnið AWARE gangi út á að þróa gervigreindarhugbúnað sem búi yfir ástandsvitund og aðstoði flugumferðastjórann með því að koma með tillögur að aðgerðum eða með því að leysa fyrir hann einföld verkefni. Þetta geri flugumferðastjóranum kleift að takast á við mjög flókin verkefni en á sama tíma minnka vinnuálag. Samstarfsaðilar Tern Systems í rannsóknarverkefninu séu Háskólinn í Zagreb, Alþjóðasamband samtaka flugumferðarstjóra (IFATCA), Sænska flugleiðsöguþjónustan (LFV), SLOT Consulting frá Ungverjalandi, Úkraínska flugleiðsöguþjónustan (UkSATSE), Tækniháskólinn í Madríd, Háskólinn í Linz og Tækniháskólinn í Zurich. Mikið ánægjuefni „Það er mikið ánægjuefni og viðurkenning fyrir okkur hjá Tern Systems að hljóta þennan styrk úr SESAR rannsóknar- og nýsköpunarsjóðnum. Stefna Tern Systems er að stuðla að öryggi og hagkvæmni í flugumferðarstjórn með framsýni og nýsköpun að leiðarljósi og mun styrkurinn gera okkur kleift að setja enn meiri kraft í rannsóknar og þróunarstarf fyrirtækisins,“ er haft eftir Magnúsi Má Þórðarsyni, framkvæmdastjóri Tern Systems.
Gervigreind Nýsköpun Fréttir af flugi Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira