Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:00 Kylian Mbappé með föður sínum Wilfried Mbappé og móður sinni Fayza Lamari þegar Mbappé var kynntur sem leikmaður Real Madrid á Estadio Santiago Bernabeu í vikunni. Getty/David Ramos Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira