Berglind gengin í eigendahópinn Árni Sæberg skrifar 11. júlí 2024 16:09 Berglind, til vinstri, og Ljósbrá forstjóri. Nýverið bættist Berglind Hákonardóttir í eigendahóp PwC. Berglind hefur starfað hjá PwC um sextán ára skeið og nú eru samtals fimmtán eigendur hjá PwC. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Berglind hafi útskrifast með cand. oecon. gráðu frá Háskóla Íslands árið 2003 og hlotið löggildingu í endurskoðun árið 2006. Berglind hafi hafið störf hjá PwC í ársbyrjun 2008. Við komu hennar til PwC hafi verið opnuð starfsstöð á Hvolsvelli, sem hún hafi stýrt frá upphafi en starfsmenn þar séu nú fimm talsins. Berglind hafi víðtæka reynslu af reikningshaldi og endurskoðun stórra og smárra fyrirtækja í fjölbreyttum atvinnugreinum. Hún hafi meðal annars töluverða reynslu í þjónustu við sveitarfélög. Berglind búi á Hvolsvelli með þremur börnum sínum. „Það er okkur mikil ánægja að fá Berglindi inn í eigendahópinn. Hún er afar öflug og býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á fagsviðinu. Ennfremur nýtur hún virðingar á meðal viðskiptavina og samstarfsfólks. Ég býð Berglindi hjartanlega velkomna í eigendahóp PwC,“ er haft eftir Ljósbrá Baldursdóttur, forstjóra PwC. Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Berglind hafi útskrifast með cand. oecon. gráðu frá Háskóla Íslands árið 2003 og hlotið löggildingu í endurskoðun árið 2006. Berglind hafi hafið störf hjá PwC í ársbyrjun 2008. Við komu hennar til PwC hafi verið opnuð starfsstöð á Hvolsvelli, sem hún hafi stýrt frá upphafi en starfsmenn þar séu nú fimm talsins. Berglind hafi víðtæka reynslu af reikningshaldi og endurskoðun stórra og smárra fyrirtækja í fjölbreyttum atvinnugreinum. Hún hafi meðal annars töluverða reynslu í þjónustu við sveitarfélög. Berglind búi á Hvolsvelli með þremur börnum sínum. „Það er okkur mikil ánægja að fá Berglindi inn í eigendahópinn. Hún er afar öflug og býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á fagsviðinu. Ennfremur nýtur hún virðingar á meðal viðskiptavina og samstarfsfólks. Ég býð Berglindi hjartanlega velkomna í eigendahóp PwC,“ er haft eftir Ljósbrá Baldursdóttur, forstjóra PwC.
Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira