Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 16:16 George Russell fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum. Kym Illman/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira