Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 16:16 George Russell fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum. Kym Illman/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Russell kom fyrstur í mark eftir að heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull og Lando Norris á McLaren lentu í árekstri í baráttu sinni um fyrsta sæti. George Russell takes second career victory after Norris and Verstappen collide at Red Bull Ring #F1 #AustrianGP | Full report 👇https://t.co/o7DEmwaXNP— Formula 1 (@F1) June 30, 2024 Áreksturinn varð til þess að Norris þurfti að draga sig úr keppni og Verstappen fékk tíu sekúndna refsingu. Þetta var fyrsti sigur Mercedes í Formúlu 1 síðan í brasilíska kappakstrinum árið 2022. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom annar í mark og Carlos Sainz á Ferrari varð þriðji. Lewis Hamilton á Mercedes hafnaði í fjórða sæti og heimsmeistarinn Verstappen varð fimmti.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira