Sóttu rúman milljarð í fjármögnun Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 11:17 Róbert Guðfinnsson er stofnandi og stjórnarformaður Genís. Vísir/Egill Líftæknifyrirtækið Genís hf. hefur tryggt sér 1,1 milljarð króna í nýtt hlutafé til áframhaldandi þróunar á beinígræðum og lyfjum við bólgusjúkdómum. Í fréttatilkynningu frá Genís segir að félagið, sem hafi um tveggja áratuga skeið unnið að rannsóknum og þróun á lífvirkum kítínfásykrum til notkunar í fæðubótarefnum, lyfjum og við beinígræðslu, hafi lokið fjármögnun, sem feli í sér hlutafjáraukningu að fjárhæð 1,1 milljarð króna. Að hlutafjáraukningunni hafi komið bæði núverandi hluthafar og nýir fjárfestar. Á aðalfundi félagsins þann 20. júní síðastliðinn hafi Baldvin Björn Haraldsson tekið sæti í stjórn. Auk hans í stjórn sitji Róbert Guðfinnsson, formaður stjórnar, Gunnhildur Róbertsdóttir, Sigþór Sigmarsson og Tómas Már Sigurðsson. Fjármögnuninni sé fyrst og fremst ætlað að styðja við áframhaldandi klínískar rannsóknir og þróun lyfja og lækningatækja, einkum á sviði beinendurnýjunar þar sem byggt er á endurnýjunar-, beinvirkni-, og bakteríudrepandi eiginleikum kítínafleiða. „Trú núverandi hluthafa og nýrra reynslumikilla fjárfesta í nýafstaðinni hlutafjáraukningu endurspeglar þann árangur sem Genís hefur náð að undanförnu. Félagið stendur styrkum fótum og krafturinn og metnaðurinn í okkar framúrskarandi starfsfólki gefur tilefni til mikillar bjartsýni,“ er haft eftir Róberti Guðfinnssyni, stofnanda og stjórnarformanni Genís. Fjallabyggð Líftækni Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Genís segir að félagið, sem hafi um tveggja áratuga skeið unnið að rannsóknum og þróun á lífvirkum kítínfásykrum til notkunar í fæðubótarefnum, lyfjum og við beinígræðslu, hafi lokið fjármögnun, sem feli í sér hlutafjáraukningu að fjárhæð 1,1 milljarð króna. Að hlutafjáraukningunni hafi komið bæði núverandi hluthafar og nýir fjárfestar. Á aðalfundi félagsins þann 20. júní síðastliðinn hafi Baldvin Björn Haraldsson tekið sæti í stjórn. Auk hans í stjórn sitji Róbert Guðfinnsson, formaður stjórnar, Gunnhildur Róbertsdóttir, Sigþór Sigmarsson og Tómas Már Sigurðsson. Fjármögnuninni sé fyrst og fremst ætlað að styðja við áframhaldandi klínískar rannsóknir og þróun lyfja og lækningatækja, einkum á sviði beinendurnýjunar þar sem byggt er á endurnýjunar-, beinvirkni-, og bakteríudrepandi eiginleikum kítínafleiða. „Trú núverandi hluthafa og nýrra reynslumikilla fjárfesta í nýafstaðinni hlutafjáraukningu endurspeglar þann árangur sem Genís hefur náð að undanförnu. Félagið stendur styrkum fótum og krafturinn og metnaðurinn í okkar framúrskarandi starfsfólki gefur tilefni til mikillar bjartsýni,“ er haft eftir Róberti Guðfinnssyni, stofnanda og stjórnarformanni Genís.
Fjallabyggð Líftækni Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira