Stofna starfshóp vegna fjölda bruna í tengslum við þakpappalagningu Árni Sæberg skrifar 21. júní 2024 13:49 Iðnaðarmaður leggur þakpappa með þar til gerðum brennara. Myndin er úr safni. Nikola Stojadinovic/Getty Í ljósi fjölda eldsvoða í tengslum við þakframkvæmdir á síðustu árum hefur HMS hafið samstarfsverkefni um gerð verklagsleiðbeininga fyrir vinnu með eld í þakframkvæmdum.Myndaður hefur verið starfshópur til að vinna að gerð svokallaðs Rb-blaðs um verklag fyrir lagningu þakpappa og þær öryggisráðstafanir sem þarf að gera við slíka vinnu. Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra. Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra.
Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Fleiri fréttir Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Sjá meira