Fjórir sérfræðingar til liðs við Helix Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. júní 2024 11:03 Ingi Rúnar Kristinsson, Almar Daði Björnsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Henný Björk Birgirsdóttir hafa hafið störf hjá Helix. Haraldur Jónasson Ingi Rúnar Kristinsson, Almar Daði Björnsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Henný Björk Birgirsdóttir hafa verið ráðin til starfa hjá íslenska heilbrigðistæknifyrirtækinu Helix. Helix framleiðir og þróar hugbúnaðarlausnir sem styðja við íslenskt heilbrigðis- og velferðarkerfi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Arna Harðardóttir, segir í tilkynningu að með ráðningunum sé þjónusta til notenda efld enn frekar auk þess sem stigið verði fasta til jarðar í sölu- og markaðsmálum. Ingi Rúnar Kristinsson verður sölustjóri Helix og mun sinna söluáætlunum, samningagerðum og viðskiptatengslum fyrir fyrirtækið. Hann starfaði áður sem sölustjóri hjá Hreyfingu. Ingi útskrifaðist með BSc gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og MSc gráðu í íþróttaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi árið 2022. Almar Daði Björnsson hefur verið ráðinn sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann bera ábyrgð beiðnum sem koma frá viðskiptavinum, ásamt því að taka þátt í innleiðingum hugbúnaðarlausna. Hann starfaði áður sem sérfræðingur á upplýsingatæknideild á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Almar útskrifaðist með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2024. Kristinn Skæringur Sigurjónsson tekur við sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann sinna þjónustu í kringum samskiptanetið Heklu, ásamt því að veita þjónustu við Sögu sjúkraskrá og lyfjaafgreiðslukerfið Medicor. Hann starfaði áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu ZOLL Data Systems í Denver, Colorado. Kristinn útskrifaðist með BSc gráðu í tölvunarfræði frá Wofford College í Suður Karólínu árið 2021. Henný Björk Birgisdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingsnemi í stafrænni heilbrigðistækni og mun hún taka þátt í innleiðingum á lausnum Helix, ásamt því að vera hluti af teyminu sem þróar smáforritið Iðunni. Síðastliðin sjö ár hefur hún starfað sem hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins ásamt því að vera stundakennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Henný Björk útskrifaðist með MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og hún stefnir á að útskrifast með MSc gráðu í stafrænni heilbrigðistækni frá Háskólanum í Reykjavík í byrjun næsta árs. Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
Helix framleiðir og þróar hugbúnaðarlausnir sem styðja við íslenskt heilbrigðis- og velferðarkerfi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Arna Harðardóttir, segir í tilkynningu að með ráðningunum sé þjónusta til notenda efld enn frekar auk þess sem stigið verði fasta til jarðar í sölu- og markaðsmálum. Ingi Rúnar Kristinsson verður sölustjóri Helix og mun sinna söluáætlunum, samningagerðum og viðskiptatengslum fyrir fyrirtækið. Hann starfaði áður sem sölustjóri hjá Hreyfingu. Ingi útskrifaðist með BSc gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og MSc gráðu í íþróttaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi árið 2022. Almar Daði Björnsson hefur verið ráðinn sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann bera ábyrgð beiðnum sem koma frá viðskiptavinum, ásamt því að taka þátt í innleiðingum hugbúnaðarlausna. Hann starfaði áður sem sérfræðingur á upplýsingatæknideild á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Almar útskrifaðist með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2024. Kristinn Skæringur Sigurjónsson tekur við sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann sinna þjónustu í kringum samskiptanetið Heklu, ásamt því að veita þjónustu við Sögu sjúkraskrá og lyfjaafgreiðslukerfið Medicor. Hann starfaði áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu ZOLL Data Systems í Denver, Colorado. Kristinn útskrifaðist með BSc gráðu í tölvunarfræði frá Wofford College í Suður Karólínu árið 2021. Henný Björk Birgisdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingsnemi í stafrænni heilbrigðistækni og mun hún taka þátt í innleiðingum á lausnum Helix, ásamt því að vera hluti af teyminu sem þróar smáforritið Iðunni. Síðastliðin sjö ár hefur hún starfað sem hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins ásamt því að vera stundakennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Henný Björk útskrifaðist með MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og hún stefnir á að útskrifast með MSc gráðu í stafrænni heilbrigðistækni frá Háskólanum í Reykjavík í byrjun næsta árs.
Vistaskipti Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira