Enn bætir Miðflokkurinn við sig Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 13:53 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á tali við Ingu Sæland formann Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira