Enn bætir Miðflokkurinn við sig Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 13:53 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á tali við Ingu Sæland formann Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira