Allir halda stjörnu og OTO fær viðurkenningu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2024 23:43 Sigurður Laufdal ásamt öðru lykilstarfsfólki: Micaela Ajanti aðstoðaryfirkokki, Andreu Ylfu Guðrúnardóttur veitingastjóra, Darra Má Magnússyni yfirbarþjóni, Helenu Toddsdóttur vaktstjóra. aðsend Veitingastaðurinn OTO fékk í dag Michelin-viðurkenningu, auk þess sem allir þeir íslensku veitingastaðir, sem hlutu Michelin-stjörnu á síðasta ári, halda þeirri viðurkenningu í ár. Á síðu Michelin guide hlýtur Oto glimrandi umsögn. „Skemmtilegur, lifandi og ferskur staður sem býður upp á eitthvað nýtt og spennandi í reykvískri matarmenningu. OTO er einn heitasti staðurinn í bænum þökk sé líflegri stemningu og blöndu af ítalskri og japanskri matarhefð,“ segir á vef Michelin. Matargerðin er sögð snjöll og virka vel. Sigurður Laufdal eigandi veitingastaðarins OTO segir það algjöran draum fyrir veitingastað að hljóta slíka viðurkenningu, sér í lagi í ljósi þess hve stutt hann hefur verið opinn. Spurður hvort viðurkenningin hafi komið á óvart segir Sigurður: Sigurður Laufdal. „Já og nei, allir sem einn hafa lagt mikið á sig til að gera OTO af þeim veitingastað sem hann er í dag þannig það kemur kannski ekki á óvart en er vissulega mikið gleðiefni fyrir okkur.“ Athygli vakti þegar sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á OTO. Sigurður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Auk OTO mælir Michelin sérstaklega með veitingastöðunum Brút, Tides Sumax og Mat og Drykk. Þá eru staðirnir Óx, Dill og Moss allir áfram með Michelin stjörnu. Sigurður segir viðurkenninguna hafa mikla þýðingu. „Þetta er góð hvatning sem gefur okkur staðfestingu á því að við séum að róa í rétta átt og mögulega fáum við fleiri matarunnendur að utan sem eru að ferðast um landið okkar á OTO.“ Gómsætt.aðsend Matur Michelin Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira
Á síðu Michelin guide hlýtur Oto glimrandi umsögn. „Skemmtilegur, lifandi og ferskur staður sem býður upp á eitthvað nýtt og spennandi í reykvískri matarmenningu. OTO er einn heitasti staðurinn í bænum þökk sé líflegri stemningu og blöndu af ítalskri og japanskri matarhefð,“ segir á vef Michelin. Matargerðin er sögð snjöll og virka vel. Sigurður Laufdal eigandi veitingastaðarins OTO segir það algjöran draum fyrir veitingastað að hljóta slíka viðurkenningu, sér í lagi í ljósi þess hve stutt hann hefur verið opinn. Spurður hvort viðurkenningin hafi komið á óvart segir Sigurður: Sigurður Laufdal. „Já og nei, allir sem einn hafa lagt mikið á sig til að gera OTO af þeim veitingastað sem hann er í dag þannig það kemur kannski ekki á óvart en er vissulega mikið gleðiefni fyrir okkur.“ Athygli vakti þegar sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay var óvæntur gestur á OTO. Sigurður vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá nafn kokksins á lista yfir bókanir. Auk OTO mælir Michelin sérstaklega með veitingastöðunum Brút, Tides Sumax og Mat og Drykk. Þá eru staðirnir Óx, Dill og Moss allir áfram með Michelin stjörnu. Sigurður segir viðurkenninguna hafa mikla þýðingu. „Þetta er góð hvatning sem gefur okkur staðfestingu á því að við séum að róa í rétta átt og mögulega fáum við fleiri matarunnendur að utan sem eru að ferðast um landið okkar á OTO.“ Gómsætt.aðsend
Matur Michelin Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Sjá meira