Lok, lok og læs hjá Gló Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2024 14:12 Frá veitingastað Gló í Austurstræti. Gló Veitingastaðnum Gló verður lokað í dag og lýkur þar með sautján ára rekstrarstögu hans. Gló hefur verið rekið í Austurstræti og Fákafeni undanfarin ár. Vinsælar vörur Gló verða áfram í boði á matseðli Saffran sem tekur við rekstri veitingastaðanna. Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu Sjá meira
Gló tilkynnti um lokun staðanna í auglýsingu á Facebook í dag. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa sem er eigandi Gló, staðfestir við Viðskiptablaðið að ákvörðunin um lokun hafi verið tekin í febrúar. Gló hefur sérhæft sig í að bjóða upp á hollan kost í skyndibita og einbeita sér að lífrænum réttum. Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir stofnaðu Gló árið 2007 en fyrsti staðurinn var opnaður í Listhúsinu að Suðurlandsbraut. Sólveig Eiríksdóttir tók svo við rekstrinum eftir hrun ásamt þáverandi manni sínum Elíasi Guðmundssyni. Stöðunum fjölgaði og voru orðnir fjórir árið 2015. Meðal annars var staður á Klapparstíg í miðbæ Reykjavíkur. Eigendaskipti veitingastaðarins eru rakin í umfjöllun Viðskiptablaðsins. Hjóni Birgir Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur keypti helmingshlut í Gló árið 2014 og stækkuðu svo hlut sinn samhliða útrás til Danmerkur. Þau eignuðust árið 2019 staðinn í heild sinni með því að kaupa Sólveigu út. Skeljungur eignaðist allt hlutafé í Gló árið 2021. Skeljungur heyrir í dag undir fjárfestingafélagið Skel og meðal dótturfélaga er Heimkaup sem í dag er stærsti hluthafinn í Gló.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17 Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30 Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu Sjá meira
Enn fækkar stöðum hjá Gló og Joe & the Juice Þremur veitingastöðum Gló hefur verið lokað á síðustu tíu mánuðum og eftir stendur einungis einn staður í Fákafeni. Fjármálastjóri segir að heimsfaraldurinn hafi reynst veitingabransanum erfiður og að stjórnendur reyni nú að koma jafnvægi á reksturinn. Þá hefur Joe & the Juice, sem er að hluta til í eigu sömu aðila, lokað flestum stöðum sínum tímabundið og tveimur varanlega. 26. janúar 2021 17:17
Markaður Gló í Fákafeni lokar: „Við erum svolítið kaupmaðurinn á horninu“ Petrea I. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gló, segist sjá tækifæri í kjölfar lokunarinnar. Tonic bar og matsölustaðurinn í Fákafeni munu fá stærra hlutverk. 27. nóvember 2017 09:15
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1. nóvember 2014 10:30