Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 08:30 Cora Schumacher var gift Ralf Schumacher í fimmtán ár. getty/Mark Thompson Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Cora Schumacher, sem var gift Ralf Schumacher, bróður Michaels, í fimmtán ár, var meðal þátttakenda í raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity, allt þar til henni var sparkað úr honum. Raunverulega ástæðan fyrir því er víst að stjórnendur þáttarins óttuðust að hin málglaða Cora myndi segja frá einhverju um stöðuna á Schumacher. Það myndi rjúfa heiðursmannasamkomulag milli sjónvarpsstöðvarinnar RTL og fjölskyldu Schumachers, að hnýsast ekki í einkalíf hans. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir áratug. Fjölskylda hans hefur staðið vörð um einkalíf hans og lítið er vitað um stöðuna á honum. Cora var nokkuð náin Schumacher og eiginkonu hans, Corrinu, meðan hún var gift Ralf. Í samtali við Bild sagðist hann ekki hafa áhyggjur að sín fyrrverandi myndi ljóstra einhverjum leyndarmálum um bróður sinn upp. Akstursíþróttir Raunveruleikaþættir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Cora Schumacher, sem var gift Ralf Schumacher, bróður Michaels, í fimmtán ár, var meðal þátttakenda í raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity, allt þar til henni var sparkað úr honum. Raunverulega ástæðan fyrir því er víst að stjórnendur þáttarins óttuðust að hin málglaða Cora myndi segja frá einhverju um stöðuna á Schumacher. Það myndi rjúfa heiðursmannasamkomulag milli sjónvarpsstöðvarinnar RTL og fjölskyldu Schumachers, að hnýsast ekki í einkalíf hans. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir áratug. Fjölskylda hans hefur staðið vörð um einkalíf hans og lítið er vitað um stöðuna á honum. Cora var nokkuð náin Schumacher og eiginkonu hans, Corrinu, meðan hún var gift Ralf. Í samtali við Bild sagðist hann ekki hafa áhyggjur að sín fyrrverandi myndi ljóstra einhverjum leyndarmálum um bróður sinn upp.
Akstursíþróttir Raunveruleikaþættir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira