„Við erum í stríði“ Jón Þór Stefánsson skrifar 7. október 2023 09:36 Ófremdarástand ríkir nú í Ísrael, enda segir forsætisráðherran landið eiga í stríði. EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir stríði í kjölfar eldflaugaárása Hamas-samtakanna gegn Ísrael. „Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
„Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA
Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira