„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. september 2023 22:32 Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem verður í eldlínunni í Ísrael í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira