„Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. september 2023 22:32 Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem verður í eldlínunni í Ísrael í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks sem á morgun verður fyrsta liðið til að spila í riðlakeppni í Evrópu þegar liðið mættir Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni. Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Breiðablik braut blað í íslenskri knattspyrnusögu á dögunum þegar liðið varð fyrsta íslenska liðið til að tryggja sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Höskuldur Gunnlaugsson mun leiða lið Blika til leiks gegn Maccabi Tel Aviv á morgun en leikurinn fer fram í Tel Aviv og hefst klukkan 19:00. „Að labba inn á völlinn daginn fyrir leik þá fer þetta að verða raunverulegra. Það er að koma meiri og meiri tilhlökkun, ég held það liggi fyrir hjá öllum,“ sagði Höskuldur í samtali við Aron Guðmundsson íþróttafréttamann sem staddur er í Tel Aviv. Klippa: Höskuldur Gunnlaugsson - Viðtal Maccabi Tel Aviv er sigursælasta lið Ísraels og Höskuldur býst við hörkuleik. „Við þurfum að vera á okkar allra besta degi til að ná í úrslit. Við erum að reyna að stilla okkur inn á það að halda áfram að vera trúir því sem við höfum staðið fyrir og því sem við hefur komið okkur á þennan stað. Það er að stilla hausinn á réttan stað, hvaða hugarfar við mætum með í leikinn, hversu hugrakkir við ætlum að vera og sýna það í verkum.“ „Við erum líka að greina og reynum að stöðva þeirra hættulegustu mann, skoða taktík. Ég held þetta sé jafnmikið ef ekki meira spurning um hausinn á morgun.“ Allt viðtal Arons við Höskuld má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar kemur hann einnig inn á gengi Blika að undanförnu og kröfu Óskars Hrafns Þorvaldssonar um að leikmenn liðsins sýni meira hungur í leiknum í Tel Aviv á morgun. Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv hefst klukkan 19:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira