Spjallþáttastjórnandinn Parkinson látinn Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 09:56 Michael Parkinson á viðburði í Ástralíu árið 2009. Vísir/EPA Breski spjallþáttastjórnandinn Michael Parkinson er látinn, 88 ára að aldri. Ferill Parkinson í sjónvarpi spannaði sjö áratugi og ræddi hann við flestar skærustu stjörnur síns tíma. Fjölskylda Parkinson segir að hann hafi látist eftir skammvinn veikindi. Hann hafi hlotið friðsælt andlát heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrsti spjallþáttur Parkinson hóf göngu sína hjá BBC árið 1971 og var bandaríska djasssöngkonan Marion Montgomery fyrsti gestur hans. Þáttaröðin taldi hundruð þátta og gekk í ellefu ár. Parkinson tók þráðinn upp að nýju með þáttinn sem var kenndur við hann árið 1998. Sjálfur áætlaði Parkinson að hann hefði rætt við fleiri en tvö þúsund gesti á ferlinum. Af mörgum góðum eins og Elton John, Madonnu og Helen Mirren fannst Parkinson að bandaríska hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali hefði staðið uppi sem viðmælandi. „Michael var konungur spjallþáttanna og hann skilgreindi formið fyrir alla þá kynna og þætti sem komu á eftir. Hann tók viðtöl við stærstu stjörnur 20. aldarinnar og gerð það á hátt sem hélt almenningi hugföngnum. Michael var ekki bara frábær í að spyrja spurninga heldur var hann líka stórkostlegur hlustandi,“ sagði Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, um Parkinson að honum látnum. Parkinson var aðlaður árið 2008 Fjölmiðlar Andlát Bretland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Fjölskylda Parkinson segir að hann hafi látist eftir skammvinn veikindi. Hann hafi hlotið friðsælt andlát heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fyrsti spjallþáttur Parkinson hóf göngu sína hjá BBC árið 1971 og var bandaríska djasssöngkonan Marion Montgomery fyrsti gestur hans. Þáttaröðin taldi hundruð þátta og gekk í ellefu ár. Parkinson tók þráðinn upp að nýju með þáttinn sem var kenndur við hann árið 1998. Sjálfur áætlaði Parkinson að hann hefði rætt við fleiri en tvö þúsund gesti á ferlinum. Af mörgum góðum eins og Elton John, Madonnu og Helen Mirren fannst Parkinson að bandaríska hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali hefði staðið uppi sem viðmælandi. „Michael var konungur spjallþáttanna og hann skilgreindi formið fyrir alla þá kynna og þætti sem komu á eftir. Hann tók viðtöl við stærstu stjörnur 20. aldarinnar og gerð það á hátt sem hélt almenningi hugföngnum. Michael var ekki bara frábær í að spyrja spurninga heldur var hann líka stórkostlegur hlustandi,“ sagði Tim Davie, framkvæmdastjóri BBC, um Parkinson að honum látnum. Parkinson var aðlaður árið 2008
Fjölmiðlar Andlát Bretland Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira