Steven Lennon í Þrótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 17:55 Steven Lennon mun spila með Þrótti út tímabilið. Þróttur Reykjavík Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30