Sjáðu mörkin: Hákon Arnar skoraði tvö og lagði upp eitt Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 19:30 Hákon Arnar hefur byrjað afar vel með Lille Lille Hákon Arnar Haraldsson heldur áfram að blómstra á undirbúningstímabilinu með sínum nýju liðsfélögum í Lille. Hákon skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu gegn La Havre í 3-2 sigri. Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Skagamaðurinn heldur áfram að skora fyrir Lille. Hákon skoraði tvö mörk með tæplega níu mínútna millibili. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille fyrr í mánuðinum og gerði þrennu í sínum fyrsta æfingaleik gegn belgíska liðinu Cercle Brugge. Hákon hefur því komið að sex mörkum í fyrstu tveimur æfingaleikjunum með félaginu. Skagamaðurinn átti stoðsendinguna á Jonathan David sem braut ísinn og kom Lille yfir á 19. mínútu. Jonathan David with the opener!Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) with the assist!pic.twitter.com/UkCwolW9K8— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon skoraði annað mark Lille eftir mistök í varnarleik Le Havre. Leikmenn Lille pressuðu öftustu línu Havre sem gerði það að verkum að þeir unnu boltann og Hákon kláraði færið með marki. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) retakes the lead!pic.twitter.com/qPWYK22RAL— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Hákon var síðan aftur á ferðinni tæplega níu mínútum seinna þegar hann fékk sendingu inn í teig og þrumaði boltanum afar smekklega í þaknetið. Hákon Arnar Haraldsson 🇮🇸(2003) at the double to double the lead!pic.twitter.com/Jgmu9lNa5s— Football Report (@FootballReprt) July 26, 2023 Fyrsti leikur Lille í frönsku úrvaldseildinni er gegn Nice á útivelli þann 12. ágúst.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira