Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 15:04 Blikar unnu forkeppni Meistaradeildar Evrópu og spila því gegn Shamrock Rovers í 1. umferð undankeppninnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Ljóst er að Stöð 2 Sport mun sýna alla heimaleiki íslensku liðanna; Breiðabliks, Víkings og KA, sem og þá útileiki sem nú þegar er ljóst að liðin munu spila. Ekki verður hægt að staðfesta aðra útileiki, þegar og ef til þeirra kemur, fyrr en ljóst er hverjir andstæðingarnir verða. Þetta þýðir að einvígi Breiðabliks og írsku meistaranna í Shamrock Rovers, í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu, verður sýnt á Stöð 2 Sport. Fyrri leikurinn er á Írlandi næsta þriðjudag og sá seinni á Kópavogsvelli viku síðar, 18. júlí. Á fimmtudaginn eftir rúma viku verða svo KA og Víkingur bæði á ferðinni í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. KA-menn taka á móti Connah's Quay frá Wales í sínum fyrsta Evrópuleik í tuttugu ár, og verður leikurinn spilaður á heimavelli Fram í Úlfarsárdal þar sem heimavöllur KA er ekki löglegur. KA-menn, sem eru komnir í bikarúrslit, spila langþráða Evrópuleiki í júlí.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar sækja Riga heim til Lettlands og liðin mætast svo í Víkinni 20. júlí, sama dag og KA-menn spila í Wales. Öruggt að Blikar spili fleiri Evrópuleiki Ljóst er að Blikar munu spila fleiri Evrópuleiki, hvernig sem fer, því tapi þeir gegn Shamrock Rovers fara þeir í 2. umferð Sambandsdeildarinnar. Ef Blikar vinna Shamrock Rovers mæta þeir hins vegar FC Kaupmannahöfn og tryggja sér að minnsta kosti tvö einvígi til viðbótar, því ef þeir falla úr leik gegn FCK fara þeir í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og tapi þeir einnig þar fara þeir í umspil í Sambandsdeildinni um sæti í sjálfri riðlakeppninni.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn