Í ströngustu öryggisvist vegna skotárásarinnar í Kaupmannahöfn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júlí 2023 13:51 Þrír létust í árásinni í verslunarmiðstöðinni Fields. Ólafur Steinar Gestsson/AP Hinn 23 ára gamli karlmaður sem ákærður var fyrir skotárásina í verslunarmiðstöðinni Fields í Kaupmannahöfn í júlí á síðasta ári hefur verið dæmdur sekur fyrir þrjú manndráp og ellefu tilraunir til manndráps. Hann verður vistaður í öryggisvistun sem er ætluð sérstaklega hættulegum föngum, í ótakmarkaðan tíma. Danska ríkisútvarpið greinir frá en dómur yfir manninum var kveðinn upp eftir hádegi í dag. Maðurinn viðurkenndi sök fyrir dómi en bar fyrir sig að hann myndi ekki eftir árásinni og hefði því ekki verið með réttu ráði. Árásina innti hann að hendi síðdegis þann 3. júlí í fyrra. Hin látnu voru sautján ára piltur, sautján ára stúlka og 46 ára karlmaður. Áður hefur verið sagt frá því að maðurinn hafi reynt að ná sambandi við hjálparlínu skömmu fyrir árásina en ekki náð í gegn. Verjendur mannsins fóru fram á að hann yrði vistaður á hefðbundna réttargeðdeild en ákærandi fór fram á að hann fengi vistun á Sikringen stofnuninni, sem ætluð er sérstalega hættulega og andlega veikum föngum. Í umfjöllun DR kemur fram að þar sé pláss fyrir þrjátíu fanga og að um sé að ræða mestu öryggisvistun landsins. Vistunartími var ótilgreindur af héraðsdómi í Kaupmannahöfn og verður maðurinn því að öllum líkindum í vistun út ævina. Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Danska ríkisútvarpið greinir frá en dómur yfir manninum var kveðinn upp eftir hádegi í dag. Maðurinn viðurkenndi sök fyrir dómi en bar fyrir sig að hann myndi ekki eftir árásinni og hefði því ekki verið með réttu ráði. Árásina innti hann að hendi síðdegis þann 3. júlí í fyrra. Hin látnu voru sautján ára piltur, sautján ára stúlka og 46 ára karlmaður. Áður hefur verið sagt frá því að maðurinn hafi reynt að ná sambandi við hjálparlínu skömmu fyrir árásina en ekki náð í gegn. Verjendur mannsins fóru fram á að hann yrði vistaður á hefðbundna réttargeðdeild en ákærandi fór fram á að hann fengi vistun á Sikringen stofnuninni, sem ætluð er sérstalega hættulega og andlega veikum föngum. Í umfjöllun DR kemur fram að þar sé pláss fyrir þrjátíu fanga og að um sé að ræða mestu öryggisvistun landsins. Vistunartími var ótilgreindur af héraðsdómi í Kaupmannahöfn og verður maðurinn því að öllum líkindum í vistun út ævina.
Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira