Dæmdur í fangelsi og 153 milljóna sektar vegna skattabrots Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 08:23 Maðurinn játaði þau brot sem rakin voru í ákæru. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjórtán mánaða fangelsi og greiðslu 153 milljóna króna sektar fyrir meiri háttar skattabrot. Maðurinn, sem var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, var ákærður fyrir brot á skattalögum með því að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda á tímabilinu 2020 til 2022, samtals að fjárhæð 83,5 milljónir króna. Í dómi kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað brot sín. Dómari mat það sem svo að sakaferill mannsins hefði ekki áhrif í þessu máli og var hæfileg refsing metin fjórtán mánaða fangelsi. Þó skuli fresta fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almenn skilorð í tvö ár. Við ákvörðun sektar var litið til innborgunar sem lækki fésektarlágmarkið vegna eins skattatímabilsins, og var heildarsektin því ákvörðuð tæpar 153 milljónir króna. Beri manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna eða sæta fangelsi í 360 daga. Þá var maðurinn jafnframt dæmdur til að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda, um 450 þúsund krónur. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira
Maðurinn, sem var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, var ákærður fyrir brot á skattalögum með því að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda á tímabilinu 2020 til 2022, samtals að fjárhæð 83,5 milljónir króna. Í dómi kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað brot sín. Dómari mat það sem svo að sakaferill mannsins hefði ekki áhrif í þessu máli og var hæfileg refsing metin fjórtán mánaða fangelsi. Þó skuli fresta fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almenn skilorð í tvö ár. Við ákvörðun sektar var litið til innborgunar sem lækki fésektarlágmarkið vegna eins skattatímabilsins, og var heildarsektin því ákvörðuð tæpar 153 milljónir króna. Beri manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna eða sæta fangelsi í 360 daga. Þá var maðurinn jafnframt dæmdur til að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda, um 450 þúsund krónur.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira