Enn og aftur ráðist á opinbera vefi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2023 11:28 Guðmundur Arnar Sigmundsson er forstöðumaður CERT-IS. vísir/arnar Netárásir voru gerðar í morgun á nokkra stjórnsýsluvefi, þar á meðal vef Alþingis, Stjórnarráðsins og Hæstaréttar. Forstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir sama hóp að baki árásunum og stóð að netárásum á meðan leiðtogafundur Evrópuráðsins fór fram í maí. „Það eru ýmsir stjórnsýlsuvefir sem fóru niður í kjölfarið á árasum sem er verið að greina. Þetta eru álagsárásir eins og í kringum leiðtogafundinn og sami hópur að baki,“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstjóri CERT-IS í samtali við Vísi. Búið sé að virkja samhæfingu og eru rekstraraðilar eru að reyna að ná utan um sjálfvirkar varnir. „Árásaaðilar eru að prófa blægrigðamun til að komast framhjá vörnum. Þá þarf oft að bregðast handvirkt við, en það ætti að fjara undan þessu á næstu mínútum,“ segur Guðmundur Arnar. Áhersla virðist vera á stjórnsýsluvefi; vef Hæstaréttar, Stjórnarráðsins, Alþingisvefi og Seðlabankans. Auk þeirra varð vefur Certis fyrir árás og fleiri sem Guðmundur á eftir að fá staðfest. Hann vill samt sem áður ekki veita árásunum of mikla athygli. „Þessir hópar elska athyglina. Þeir söfnuðu saman umræðu í íslenskum fjölmiðlum um hvað það hafi gengið „vel“, jafnvel þó að það hafi eki gengið neitt sérstaklega vel,“ segir Guðmundur. Tölvuþrjótahópurinn NoName057(16) lýsti í maí yfir ábyrgð á netárásum á íslenska vefi í dag að því fram kemur í tilkynningu frá CERT-IS, í henni er NoName057(16) kallaður ógnarhópur. Hópurinn er hliðhollur Rússlandi en ekki hefur verið sýnt fram á að hópurinn sé fjármagnaður af rússneskum stjórnvöldum. „En samhæfing gengur vel og almenningur þarf ekki að hafa áhyggjur, en ég ítreka að hafa varann á sérstaklega, þegar þarf að auðkenna sig,“ segir Guðmundur að lokum. Alþingi Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Rússland Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Það eru ýmsir stjórnsýlsuvefir sem fóru niður í kjölfarið á árasum sem er verið að greina. Þetta eru álagsárásir eins og í kringum leiðtogafundinn og sami hópur að baki,“ segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstjóri CERT-IS í samtali við Vísi. Búið sé að virkja samhæfingu og eru rekstraraðilar eru að reyna að ná utan um sjálfvirkar varnir. „Árásaaðilar eru að prófa blægrigðamun til að komast framhjá vörnum. Þá þarf oft að bregðast handvirkt við, en það ætti að fjara undan þessu á næstu mínútum,“ segur Guðmundur Arnar. Áhersla virðist vera á stjórnsýsluvefi; vef Hæstaréttar, Stjórnarráðsins, Alþingisvefi og Seðlabankans. Auk þeirra varð vefur Certis fyrir árás og fleiri sem Guðmundur á eftir að fá staðfest. Hann vill samt sem áður ekki veita árásunum of mikla athygli. „Þessir hópar elska athyglina. Þeir söfnuðu saman umræðu í íslenskum fjölmiðlum um hvað það hafi gengið „vel“, jafnvel þó að það hafi eki gengið neitt sérstaklega vel,“ segir Guðmundur. Tölvuþrjótahópurinn NoName057(16) lýsti í maí yfir ábyrgð á netárásum á íslenska vefi í dag að því fram kemur í tilkynningu frá CERT-IS, í henni er NoName057(16) kallaður ógnarhópur. Hópurinn er hliðhollur Rússlandi en ekki hefur verið sýnt fram á að hópurinn sé fjármagnaður af rússneskum stjórnvöldum. „En samhæfing gengur vel og almenningur þarf ekki að hafa áhyggjur, en ég ítreka að hafa varann á sérstaklega, þegar þarf að auðkenna sig,“ segir Guðmundur að lokum.
Alþingi Netöryggi Netglæpir Tölvuárásir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Rússland Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Vel hefur gengið að verjast netárásum Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. 17. maí 2023 13:32