Humza Yousaf tekur við af Sturgeon Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 13:42 Humza Yousaf er nýr leiðtogi Skoska þjóðarflokksins og líklegast næsti forsætisráðherra Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Humza Yousaf mun taka við sem fyrsti ráðherra Skotlands af Nicola Sturgeon sem sagði af sér fyrir rúmum mánuði síðan. Atkvæðagreiðsla um skipun hans fer fram á þinginu á morgun. Tveggja vikna atkvæðagreiðslu meðal meðlima Skoska þjóðarflokksins (SNP) lauk í dag. Þar var arftaki Nicola Sturgeon, fráfarandi fyrsta ráðherra Skotlands valinn. Sturgeon sagði af sér um miðjan febrúar mánuð eftir að hafa gegnt stöðunni í níu ár. Sagði hún á blaðamannafundi þegar afsögnin var tilkynnt að afsögnin væri niðurstaða langra vangaveltna um stöðu hennar. Það voru heilbrigðisráðherra, Humza Yousaf, og fjármálaráðherra landsins, Kate Forbes, sem þóttu sigurstranglegust í kosningu flokksins. Yousaf sigraði kosninguna með 52 prósentum atkvæða gegn 48 prósentum Forbes. Þingið mun svo greiða atkvæði á morgun um hvort hann verði næsti forsætisráðherra eða ekki. Í fyrstu ræðu sinni eftir að niðurstöðurnar voru kynntar sagði Yousaf að hann vildi gera Skotland að sjálfstæðu ríki. „Ég var ákveðinn þá, líkt og ég er núna að sem fjórtándi leiðtogi þessa frábæra flokks, munum við færa Skotum sjálfstæði. Saman sem ein liðsheild!“ sagði Yousaf. Skotland Bretland Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Tveggja vikna atkvæðagreiðslu meðal meðlima Skoska þjóðarflokksins (SNP) lauk í dag. Þar var arftaki Nicola Sturgeon, fráfarandi fyrsta ráðherra Skotlands valinn. Sturgeon sagði af sér um miðjan febrúar mánuð eftir að hafa gegnt stöðunni í níu ár. Sagði hún á blaðamannafundi þegar afsögnin var tilkynnt að afsögnin væri niðurstaða langra vangaveltna um stöðu hennar. Það voru heilbrigðisráðherra, Humza Yousaf, og fjármálaráðherra landsins, Kate Forbes, sem þóttu sigurstranglegust í kosningu flokksins. Yousaf sigraði kosninguna með 52 prósentum atkvæða gegn 48 prósentum Forbes. Þingið mun svo greiða atkvæði á morgun um hvort hann verði næsti forsætisráðherra eða ekki. Í fyrstu ræðu sinni eftir að niðurstöðurnar voru kynntar sagði Yousaf að hann vildi gera Skotland að sjálfstæðu ríki. „Ég var ákveðinn þá, líkt og ég er núna að sem fjórtándi leiðtogi þessa frábæra flokks, munum við færa Skotum sjálfstæði. Saman sem ein liðsheild!“ sagði Yousaf.
Skotland Bretland Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira