Þakkaði Benedikt fyrir að opna dyr fyrir aðra páfa Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2023 11:50 Francis páfi stýrði jarðarför Benedikts í Vatíkaninu í dag. Það var síðast árið 1802 sem páfi stýrði jarðarför fyrrverandi páfa. AP/Antonio Calanni Um fimmtíu þúsund manns tóku þátt í jarðarför Benedikts sextánda, fyrrverandi páfa, sem fer fram í Vatíkaninu í dag. Um tvö hundruð þúsund manns eru sagðir hafa vottað páfanum fyrrverandi virðingu sína. Frans páfi stýrði jarðarförinni en í hann hrósaði forvera sínum í hástert fyrir það að hafa sest í helgan stein og opnað þá leið fyrir öðrum páfum. Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals. Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals.
Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira