Kynferðisbrotamenn óvelkomnir á verðlaunahátíð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. janúar 2023 07:27 Sofiane Bennacer kynnti myndina Les Amandiers á Cannes hátíðinni í fyrra áður en málin gegn honum komu upp. Gareth Cattermole/Getty Images Skipuleggjendur César verðlaunanna í Frakklandi, sem eru helstu kvikmyndaverðlaunin þar í landi, hafa nú gefið það út að allir þeir sem eiga yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot eða hafa verið dæmdir fyrir slík brot séu ekki velkomnir á hátíðina sem haldin verður í næsta mánuði. Þetta þýðir að franski leikarinn Sofiane Bennacer mun ekki geta mætt en hann er nú til rannsóknar grunaður um nauðgun, sem hann neitar fyrir. Þrjár fyrrverandi kærustur hans saka hann um nauðgun og sú fjórða segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Óttast hafði verið að til mótmæla myndi koma ef Bennacer léti sjá sig á rauða dreglinum en árið 2020 komst var hátíðin gagnrýnd harðlega þegar Roman Polanski vann César styttu fyrir bestu leikstjórn, en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir nauðgun á stúlku undir lögaldri. Eftir það sagði stjórnin af sér eins og hún lagði sig. Núverandi stjórn hafði áður gefið það úr að Bennacer gæti ekki unnið til verðlauna á hátíðinni en þá hafði hann fengið tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Les Amandiers. Nú hefur verið gengið skrefi lengra þannig að hann getur ekki mætt yfir höfuð. Reglan á einnig við um alla aðra sem dæmdir hafa verið fyrir ofbeldisbrot. Kynferðisofbeldi Frakkland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Þetta þýðir að franski leikarinn Sofiane Bennacer mun ekki geta mætt en hann er nú til rannsóknar grunaður um nauðgun, sem hann neitar fyrir. Þrjár fyrrverandi kærustur hans saka hann um nauðgun og sú fjórða segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Óttast hafði verið að til mótmæla myndi koma ef Bennacer léti sjá sig á rauða dreglinum en árið 2020 komst var hátíðin gagnrýnd harðlega þegar Roman Polanski vann César styttu fyrir bestu leikstjórn, en hann er eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir nauðgun á stúlku undir lögaldri. Eftir það sagði stjórnin af sér eins og hún lagði sig. Núverandi stjórn hafði áður gefið það úr að Bennacer gæti ekki unnið til verðlauna á hátíðinni en þá hafði hann fengið tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Les Amandiers. Nú hefur verið gengið skrefi lengra þannig að hann getur ekki mætt yfir höfuð. Reglan á einnig við um alla aðra sem dæmdir hafa verið fyrir ofbeldisbrot.
Kynferðisofbeldi Frakkland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira