Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Snorri Másson skrifar 5. desember 2022 08:45 Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“ Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Fjallað var um færslu Sue í Íslandi í dag sem sjá má hér að ofan, en í myndbandinu gerir Sue, sem talar á ensku, mikla notkun Íslendinga á enska orðinu „guy“ að umtalsefni. Þegar Íslendingar segist til dæmis ætla að kveikja á kerti, segist þeir ætla að kveikja á „this guy“, það er að segja ‘þessum gaur’ eða jafnvel ‘þessum gæja.’ Sue kveðst hafa tekið eftir því hve mjög útbreidd þessi notkun er og dró þá ályktun að undirliggjandi væri íslenskt orð sem væri beinþýtt í þessu skyni. Hin bandaríska Kyana Sue er með tæpa 130.000 fylgjendur á TikTok og fjallar þar um Ísland út frá ýmsum hliðum.TikTok Það er auðvitað orðið „gaur“ sem nú er notað yfir allt mögulegt. Handfang á einhverju? Gaurinn. Taktu í gaurinn þarna. Flipi? Hreyfðu gaurinn þarna til. Lok? Gaurinn datt af. Rennilás? Taktu í gaurinn. Penni? Ýttu á gaurinn. Sue býr hér en er frá Bandaríkjunum og segir í myndbandinu: „Við myndum ekki segja: Kveikjum á þessum gaur. Þið eruð alltaf að því! Tökum þennan gaur, setjum þennan gaur í bílinn, eða notum þennan gaur.“
Samfélagsmiðlar Íslensk tunga Tækni TikTok Tengdar fréttir Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Skilur þú skilaboðin?: Nenna ekki að skrifa nenna Í Íslandi í dag á miðvikudag var fjallað um stöðu tungumálsins í ýmsu tilliti. Á meðal dagskrárliða voru skammstafanir í smáskilaboðum ungmenna sem grafnar höfðu verið upp á TikTok. 20. nóvember 2022 10:31