Leynilegur fundur Johnson og Sunak Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. október 2022 00:02 Boris Johnson, til vinstri, og Rishi Sunak, til hægri voru nánir samstarfsmenn í þeirri ríkisstjórn sem Johnson var í forsvari fyrir. Dan Kitwood/Getty Images Frestur til að gefa kost á sér sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins nálgast óðfluga. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Rishi Sunak, sem nýtur mesta fylgis þingliðs Íhaldsflokksins, eru sagðir leggja á ráðin um leiðtogakjör flokksins. Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022 Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022
Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44