Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2022 07:01 Flosi Eiríksson er formaðu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Vísir/Stöð 2 Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. „Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik
Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira