Skipverjinn féll útbyrðis og drukknaði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2022 13:32 Báturinn strandaði við Engey í janúar síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Skipverji sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík féll frá borði báts síns og drukknaði. Umfangsmikil leit hófst að honum eftir að bátur hanns fannst mannlaus, strandaður við Engey. Lík skipverjans fannst við Sólfarið þann 26. janúar síðastliðinn. Nokkrum klukkutímum áður hafði orðið vart við strandaðan bát við Engey, sem reyndist mannlaus. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú lokið rannsókn á málinu. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að bátinum hafi verið siglt frá bryggju í Reykjavíkurhöfn síðla kvölds 25. janúar. Við rannsókn málsins kom fram að skipverjinn hafi ekki tilkynnt brottför til Vaktstöðvar siglinga, auk þess sem að ekki var kveikt á sjálfvirka staðsetningarbúnaðinum. Umfangsmikil leit hófst eftir að báturinn fannst.Vísir/Vilhelm Þá kom einnig fram hældrif bátsins hafi verið brotið undan bátnum og lá það undir honum stjórnborðsmegin á strandstað. Skrúfublöðin voru brotin af skrúfuhausnum og landtengikapal bátsins vafinn um skrúfuna. Við krufningu kom í ljós að dánarorsök skipverjans hafi verið drukknun. Þá leiddi krufningin einnig í ljós að hann var undir áhrifum. Samgönguslys Reykjavík Sjávarútvegur Tengdar fréttir Líkfundur við Sólfarið Karlmaður fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík um hálftvöleytið í dag. Umfangsmikil leit hafði þá staðið yfir eftir að mannlaus bátur fannst í fjörunni í Engey á ellefta tímanum í morgun. 26. janúar 2022 13:49 Rannsaka tildrög þess að skipverjinn féll útbyrðis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík í dag hafi verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey nokkru áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 26. janúar 2022 18:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Lík skipverjans fannst við Sólfarið þann 26. janúar síðastliðinn. Nokkrum klukkutímum áður hafði orðið vart við strandaðan bát við Engey, sem reyndist mannlaus. Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú lokið rannsókn á málinu. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að bátinum hafi verið siglt frá bryggju í Reykjavíkurhöfn síðla kvölds 25. janúar. Við rannsókn málsins kom fram að skipverjinn hafi ekki tilkynnt brottför til Vaktstöðvar siglinga, auk þess sem að ekki var kveikt á sjálfvirka staðsetningarbúnaðinum. Umfangsmikil leit hófst eftir að báturinn fannst.Vísir/Vilhelm Þá kom einnig fram hældrif bátsins hafi verið brotið undan bátnum og lá það undir honum stjórnborðsmegin á strandstað. Skrúfublöðin voru brotin af skrúfuhausnum og landtengikapal bátsins vafinn um skrúfuna. Við krufningu kom í ljós að dánarorsök skipverjans hafi verið drukknun. Þá leiddi krufningin einnig í ljós að hann var undir áhrifum.
Samgönguslys Reykjavík Sjávarútvegur Tengdar fréttir Líkfundur við Sólfarið Karlmaður fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík um hálftvöleytið í dag. Umfangsmikil leit hafði þá staðið yfir eftir að mannlaus bátur fannst í fjörunni í Engey á ellefta tímanum í morgun. 26. janúar 2022 13:49 Rannsaka tildrög þess að skipverjinn féll útbyrðis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík í dag hafi verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey nokkru áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 26. janúar 2022 18:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Líkfundur við Sólfarið Karlmaður fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík um hálftvöleytið í dag. Umfangsmikil leit hafði þá staðið yfir eftir að mannlaus bátur fannst í fjörunni í Engey á ellefta tímanum í morgun. 26. janúar 2022 13:49
Rannsaka tildrög þess að skipverjinn féll útbyrðis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að karlmaður sem fannst látinn í sjónum við Sólfarið í Reykjavík í dag hafi verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey nokkru áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 26. janúar 2022 18:39