Tannlæknar sjá merki þess að ungmenni séu að nota nikótínpúða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2022 19:00 Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns hélt erindi í dag á málþingi um nikótín og heilsu. Vísir/Egill Tannlæknar greina merki þess að börn allt niður í fimmtán ára séu að nota nikótínpúða. Skaði sem það veldur á tannholdi getur í sumum tilfellum verið óafturkræfur. Nikótínpúðar hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi á allra síðustu árum. Sífellt fleiri nota púðana en notkun þeirra og áhrifin á munnholið var á meðal þess sem rætt var á málþingi í dag um nikótín og heilsu. Tannlæknar hér á landi eru farnir að sjá merki þess að fólk sé að nota púðana. „Maður hefur séð þetta svona kannski töluvert hjá fimmtán til tuttugu ára einstaklingum og eldri. Ég hef ekki séð þetta mikið hjá einstaklingum sem eru yngri en það,“ segir Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns. Hann segir áhrif vera staðbundin. „Það svona sem sést hjá flestum eru svona þykknanir á slímhúðinni sem valda svona hvítlitum breytingum og þessar breytingar eru afturkræfar en þær sjást hjá öllum í rauninni sem taka í vörina.“ Ef fólk notar hins vegar púðana í langan tíma geti það haft varanleg áhrif á tannholdið. „Verstu tilfellin eru þannig að kannski tannholdið er farið að hörfa mjög mikið. Það eru kannski komin sár og þetta gerist á mjög skömmum tíma stundum. Það geta komið svona beinútbunganir og geta komið svona slímhúðargluggar þar sem slímhúðin rofar í rauninni bara inn að beini og þetta getur í rauninni valdið því að bara kannski helmingurinn af rótinni verður berskjaldaður á augntönnum sérstaklega sem standa svona svolítið út og þetta er óafturkræft og erfitt að laga þetta.“ Heilbrigðismál Nikótínpúðar Tengdar fréttir Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Nikótínpúðar hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi á allra síðustu árum. Sífellt fleiri nota púðana en notkun þeirra og áhrifin á munnholið var á meðal þess sem rætt var á málþingi í dag um nikótín og heilsu. Tannlæknar hér á landi eru farnir að sjá merki þess að fólk sé að nota púðana. „Maður hefur séð þetta svona kannski töluvert hjá fimmtán til tuttugu ára einstaklingum og eldri. Ég hef ekki séð þetta mikið hjá einstaklingum sem eru yngri en það,“ segir Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns. Hann segir áhrif vera staðbundin. „Það svona sem sést hjá flestum eru svona þykknanir á slímhúðinni sem valda svona hvítlitum breytingum og þessar breytingar eru afturkræfar en þær sjást hjá öllum í rauninni sem taka í vörina.“ Ef fólk notar hins vegar púðana í langan tíma geti það haft varanleg áhrif á tannholdið. „Verstu tilfellin eru þannig að kannski tannholdið er farið að hörfa mjög mikið. Það eru kannski komin sár og þetta gerist á mjög skömmum tíma stundum. Það geta komið svona beinútbunganir og geta komið svona slímhúðargluggar þar sem slímhúðin rofar í rauninni bara inn að beini og þetta getur í rauninni valdið því að bara kannski helmingurinn af rótinni verður berskjaldaður á augntönnum sérstaklega sem standa svona svolítið út og þetta er óafturkræft og erfitt að laga þetta.“
Heilbrigðismál Nikótínpúðar Tengdar fréttir Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent