Gagnrýndur fyrir að syngja Bohemian Rhapsody stuttu fyrir jarðarförina Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2022 11:21 Justin Trudeau ferðaðist til Bretlands til að vera viðstaddur jarðarför Elísabetar II Bretlandsdrottningar. EPA/Adam Vaughan Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur verið gagnrýndur síðustu daga fyrir að hafa sungið lag með hljómsveitinni Queen í hótelanddyri í London, tveimur dögum fyrir jarðarför Elísabetar II Bretlandsdrottningar. Söngurinn náðist á myndband eftir að Trudeau hafði snætt kvöldmat ásamt fylgdarliði sínu í London á laugardagskvöld. Hann var í borginni til að vera viðstaddur jarðarför Elísabetar II Bretlandsdrottningar en jarðarförin fór fram á mánudaginn. Með söngnum hafði fylgdarliðið ætlað að votta drottningunni virðingu sína og því fannst þeim við hæfi að velja lag með hljómsveitinni Queen. Trudeau var einmitt að syngja eitt þeirra allra vinsælasta lag, Bohemian Rhapsody, þegar myndbandið var tekið. Last night at the Savoy. Our PM in the UK representing Canada for the Queen s funeral. How do you say you were a drama teacher without saying you were a drama teacher. pic.twitter.com/kfRlve7pmV— Lisa Power (@LisaPow33260238) September 19, 2022 Pólitískir andstæðingar Trudeau og fleiri hafa gagnrýnt hann fyrir sönginn, þó ekki vegna slæmrar raddar, heldur hafa þeir varpað fram spurningunni hvort lagavalið hafi verið við hæfi. „Í alvörunni, hann er forsætisráðherrann, á almannafæri, stutt í jarðarför drottningarinnar og það er svona sem hann hagar sér?“ skrifaði Andrew Coyne, blaðamaður, á Twitter-síðu sína. Þá hafa andstæðingar Trudeau ýtt undir kenningu um að hann hafi verið drukkinn umrætt kvöld. Talsmaður forsætisráðherrans segir hann ekki hafa gert neitt af sér með því að syngja lagið, hann hafi einungis verið að votta drottningunni virðingu sína. Trudeau og fylgdarlið hans hafi sungið fjölda laga saman og verið alls í tvo klukkutíma við píanóið. Kanada Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Söngurinn náðist á myndband eftir að Trudeau hafði snætt kvöldmat ásamt fylgdarliði sínu í London á laugardagskvöld. Hann var í borginni til að vera viðstaddur jarðarför Elísabetar II Bretlandsdrottningar en jarðarförin fór fram á mánudaginn. Með söngnum hafði fylgdarliðið ætlað að votta drottningunni virðingu sína og því fannst þeim við hæfi að velja lag með hljómsveitinni Queen. Trudeau var einmitt að syngja eitt þeirra allra vinsælasta lag, Bohemian Rhapsody, þegar myndbandið var tekið. Last night at the Savoy. Our PM in the UK representing Canada for the Queen s funeral. How do you say you were a drama teacher without saying you were a drama teacher. pic.twitter.com/kfRlve7pmV— Lisa Power (@LisaPow33260238) September 19, 2022 Pólitískir andstæðingar Trudeau og fleiri hafa gagnrýnt hann fyrir sönginn, þó ekki vegna slæmrar raddar, heldur hafa þeir varpað fram spurningunni hvort lagavalið hafi verið við hæfi. „Í alvörunni, hann er forsætisráðherrann, á almannafæri, stutt í jarðarför drottningarinnar og það er svona sem hann hagar sér?“ skrifaði Andrew Coyne, blaðamaður, á Twitter-síðu sína. Þá hafa andstæðingar Trudeau ýtt undir kenningu um að hann hafi verið drukkinn umrætt kvöld. Talsmaður forsætisráðherrans segir hann ekki hafa gert neitt af sér með því að syngja lagið, hann hafi einungis verið að votta drottningunni virðingu sína. Trudeau og fylgdarlið hans hafi sungið fjölda laga saman og verið alls í tvo klukkutíma við píanóið.
Kanada Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira