Klæddust kvenmannsfötum, settu á sig hárkollu og rændu tugi lestarfarþega Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. september 2022 22:50 Þjófarnir stálu ýmsu í lestum á leið til þriggja áfangastaða, Parísar, Marseille og Genf. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Andrew Holt Meðlimir í frönsku glæpagengi eru sagðir hafa klæðst kvenmansfatnaði, sett á sig hárkollur og rænt í það minnsta 170 farþega í fyrsta farrými lesta í Frakklandi. Lögreglan í Marseille fann þýfið og reynir nú að finna réttmætu eigendur þess. Fórnarlömb mannanna koma alls staðar að en úr að virði sjötíu þúsund evra eða rúmlega tíu milljóna íslenskra króna sem fannst meðal þýfisins var í eigu manns frá San Fransisco. Úrinu hafi verið rænt þegar hann var á leiðinni á Cannes kvikmyndahátíðina árið 2019. Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian. Þjófarnir eru sagðir vera karlmenn á fimmtugs- og sextugsaldri frá Marseille og Nice. Þeir stunduðu þjófnaðinn í lestum á leið frá París til Nice, París til Marseille og Lyon til Genfar. Starfsemi mannanna er sögð hafa verið mjög skipulögð og hafi dulbúinn þjófur komið sér fyrir við hlið farþeganna í lestunum ásamt tveimur vitorðsmönnum sínum. Þeir hafi síðan tekið farangur sem lá eftirlitslaus ásamt veskjum og slíku og stigið frá borði á næstu stoppistöð. Lögreglan fann þýfi mannanna í Marseille en meðal þess var allskyns farangur, myndavélabúnaður, hundruðir sólgleraugna og reiðufé. Frakkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Fórnarlömb mannanna koma alls staðar að en úr að virði sjötíu þúsund evra eða rúmlega tíu milljóna íslenskra króna sem fannst meðal þýfisins var í eigu manns frá San Fransisco. Úrinu hafi verið rænt þegar hann var á leiðinni á Cannes kvikmyndahátíðina árið 2019. Þetta kemur fram í umfjöllun Guardian. Þjófarnir eru sagðir vera karlmenn á fimmtugs- og sextugsaldri frá Marseille og Nice. Þeir stunduðu þjófnaðinn í lestum á leið frá París til Nice, París til Marseille og Lyon til Genfar. Starfsemi mannanna er sögð hafa verið mjög skipulögð og hafi dulbúinn þjófur komið sér fyrir við hlið farþeganna í lestunum ásamt tveimur vitorðsmönnum sínum. Þeir hafi síðan tekið farangur sem lá eftirlitslaus ásamt veskjum og slíku og stigið frá borði á næstu stoppistöð. Lögreglan fann þýfi mannanna í Marseille en meðal þess var allskyns farangur, myndavélabúnaður, hundruðir sólgleraugna og reiðufé.
Frakkland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira