Ísak í byrjunarliði FCK gegn Sevilla Atli Arason skrifar 14. september 2022 18:04 Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FCK. Lars Ronbog/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem mætir spænska liðinu Sevilla í Meistardeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira