Ísak í byrjunarliði FCK gegn Sevilla Atli Arason skrifar 14. september 2022 18:04 Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FCK. Lars Ronbog/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem mætir spænska liðinu Sevilla í Meistardeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira