Falur körfuboltamaður til Advania Eiður Þór Árnason skrifar 9. ágúst 2022 10:14 Falur er fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta. Advania Falur Harðarson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður rafrænna viðskipta og skólalausna hjá Advania. Hann kemur frá Samkaupum þar sem hann hefur starfað í þrettán ár, fyrst sem mannauðsstjóri og frá 2018 sem forstöðumaður rekstrar- og mönnunardeildar. Falur hefur einnig starfað sem ráðgjafi hjá Capacent og við rekstur tölvukerfa og forritun hjá bæði varnarliðinu í Keflavík og Flugleiðum. Þá sat Falur í stjórn fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á árunum 2014 til 2019. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá Advania en þar segir að Falur komi til með að leiða vöruþróun á skólalausnum og rafrænum viðskiptum „í takt við kröfur viðskiptavina og örar breytingar í umhverfinu.“ Falur er með BS-gráðu í tölvunarfræði og hagnýtri stærðfræði frá Charleston Southern University og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Falur hefur leikið yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd í körfubolta og hefur mikla reynslu af þjálfun bæði yngri og eldri flokka. Spenntur fyrir nýjum verkefnum Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sérlausna Advania, segir margt spennandi á döfinni og fyrirtækið sé virkilega ánægð með að fá Fal til að leiða teymið. „Falur er öflugur stjórnandi með mikla reynslu sem án efa nýtist okkur og okkar viðskiptavinum vel.“ „Ég gríðarlega stoltur og spenntur að vera kominn til Advania til að leiða þennan öfluga hóp til góðra verka. Okkar áherslur eru að halda vel utan um þær lausnir sem fyrir eru ásamt því að nýta tækifærin til frekari þróunar okkar viðskiptavinum til hagsbóta.” segir Falur í tilkynningu. Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Falur hefur einnig starfað sem ráðgjafi hjá Capacent og við rekstur tölvukerfa og forritun hjá bæði varnarliðinu í Keflavík og Flugleiðum. Þá sat Falur í stjórn fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á árunum 2014 til 2019. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá Advania en þar segir að Falur komi til með að leiða vöruþróun á skólalausnum og rafrænum viðskiptum „í takt við kröfur viðskiptavina og örar breytingar í umhverfinu.“ Falur er með BS-gráðu í tölvunarfræði og hagnýtri stærðfræði frá Charleston Southern University og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Falur hefur leikið yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd í körfubolta og hefur mikla reynslu af þjálfun bæði yngri og eldri flokka. Spenntur fyrir nýjum verkefnum Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri sérlausna Advania, segir margt spennandi á döfinni og fyrirtækið sé virkilega ánægð með að fá Fal til að leiða teymið. „Falur er öflugur stjórnandi með mikla reynslu sem án efa nýtist okkur og okkar viðskiptavinum vel.“ „Ég gríðarlega stoltur og spenntur að vera kominn til Advania til að leiða þennan öfluga hóp til góðra verka. Okkar áherslur eru að halda vel utan um þær lausnir sem fyrir eru ásamt því að nýta tækifærin til frekari þróunar okkar viðskiptavinum til hagsbóta.” segir Falur í tilkynningu.
Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira