Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 23:11 Arnór Smárason hér á mynd með hinum skagamanninum í liði Vals, Tryggva Hrafi Haraldssyni. VÍSIR/BÁRA Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. „Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
„Það er náttúrulega mikilvægast hjá okkur að fara með þrjú stigin heim. Mér fannst við stýra leiknum mestmegnis. Aron skorar flott mark og við komumst í 2-0. Mér fannst við missa þetta full mikið í óþarfa stress í restina. Skaginn voru góðir að pressa á okkur í lokin. Þeir eru með gott lið og ég veit að þeir munu ná í fullt af stigum það sem eftir lifir móts en þetta var frekar klaufalegt hjá okkur í lokin en þrjú stig í hús,“ sagði Arnór. Arnór var dæmdur brotlegur í eigin vítateig á 66. mínútu en Frederik Schram, markvörður, varði frá Kaj Leo. Arnór fór svo upp völlinn og kom Val sjálfur í 2-0. „Það var eitthvað klafs í teignum og boltinn skoppar á línunni. Ég reyni að sparka honum út en hitti helvíti vel í höfuðið á leikmanni skagans. Ég vona bara að hann sé í lagi, jú er ekki í lagi með hann? Það var klaufalegt en Schramarinn bjargaði mér þar. Nýkominn inná og þetta var skellur en fínt að enda þetta með marki skömmu síðar.“ „Það tekur á tilfinningarnar að skora á skaganum. Ég er Skagamaður, uppalinn hér og hérna er gott að vera. Gott að spila hérna. Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki og það var geggjað að skora hérna. Skagahjartað lifir en ég er leikmaður Vals í dag og þú verður að vera fagmaður í svona momentum,“ sagði Arnór um vítið og markið. Frá því að Ólafur Jóhannesson tók við hafa Valsmenn ekki tapað í þremur leikjum og unnið síðustu tvo. „Það er góður andi í hópnum og svo eru úrslitin farið að detta aftur sem er rosalega jákvætt fyrir okkur. Tveir sigrar í röð og við höldum bara áfram. Við erum með frábæra leikmenn í þessu liði, það vita það allir, sjálfstraustið er að koma þannig að Valslestin er að byrja að rúlla,“ sagði Arnór að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. 8. ágúst 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 22:54