Pítsasendill bjargaði fimm börnum úr eldsvoða Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 15:57 Skjáskot úr búkmyndavél viðbragðsaðila í Lafayette. Lögreglan í Lafayette Pítsasendillinn Nicholas Bostic bjargaði í vikunni fimm börnum úr eldsvoða í bænum Lafayette í Indiana-ríki. Hann var inni í brennandi húsinu í fimmtán mínútur. Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic Bandaríkin Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Bostic var að keyra framhjá húsi Barrett-fjölskyldunnar þegar hann sá að eld og reyk koma úr húsinu. Hann stöðvaði bílinn og hljóp í átt að húsinu. Hann komst inn í gegnum ólæsta bakhurð og öskraði að fólk ætti að koma sér út. Sjálfur sá hann lítið sem ekki neitt vegna reyksins en náði að koma auga á eitt barnanna í stiga hússins. Seionna Barrett var þar ásamt tveimur yngri systkinum sínum og vinkonu systur hennar. Bostic kom þeim öllum út en Barrett sagði honum þá að sex ára systir hennar væri enn inni. View this post on Instagram A post shared by Lafayette Police (IN) (@lafayetteinpd) Hann dreif sig inn og fann hana en hún var þá stödd á neðri hæð hússins. Þegar Bostic fann hana loksins var neðri hæðin orðin full af reyk og gat hann ekki séð neina hurð eða glugga. Hann fór því upp á efri hæðina, braut glugga og hoppaði út með barnið í fanginu. Bostic fékk fyrsta stigs bruna en börnin sluppu öll ómeidd, en í áfalli. „Við erum þakklát fyrir það sem Nick gerði. hann er alvöru hetja,“ sagði faðir barnanna í samtali við Washington Post. „Ég vil ekki hugsa um hvað gæti hafa gerst ef Nick hefði ekki komið.“ Bostic ásamt kærustu sinni (t.v.), börnunum og föður barnanna.Facebook/Nick Bostic
Bandaríkin Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira