Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 19:15 Sveindís Jane Jónsdóttir tók vel undir á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn