Vill leyfa heilbrigðisstarfsfólki að vinna lengur Árni Sæberg skrifar 13. júlí 2022 16:13 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sett áform um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn í samráðsgátt. Breytingunni er ætlað að mæta mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu með því að heimila heilbrigðisstofnunum að ráða fólk eftir sjötíu ára aldur. Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki. Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Núverandi lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins krefjast þess að öllum opinberum starfsmönnum verði sagt upp störfum þegar þeir verða sjötíu ára gamlir. Engin undanþága er í lögunum en nú stendur til að setja undanþágu í lög um heilbrigðisstarfsmenn. Í samráðsgáttinni segir að uppsagnir fólks sem nær sjötugu séu óháðar starfsgetu eða áhuga á að starfa áfram þrátt fyrir mikinn skort á heilbrigðisstarfsfólki, sem búast megi við að muni aukast enn frekar á næstu árum miðað við óbreyttar aðstæður. Til þess að mæta þessum skorti stendur til að bæta undanþáguákvæði í lög um heilbrigðisstarfsmenn sem mun heimila heilbrigðisstofnunum ríkisins að ráða fólk aftur eftir sjötíu ára aldur allt til 75 ára aldurs. Eftir það þurfi að segja fólki upp varanlega. Þó mun alltaf þurfa að segja heilbrigðisstarfsmönnum upp störfum og ráða þá aftur, sé vilji beggja fyrir hendi. Með því yrði aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna ríkisins fært til samræmis við gildandi aldurshámark heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu. Þá segir að stór hluti heilbrigðisstarfsfólks muni ná sjötíu ára aldri á næstunni, sér í lagi innan stærstu stéttanna, sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Í þeim stéttum sé þegar mikill skortur á fagfólki.
Heilbrigðismál Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira