Þrjú látin og þrjú í lífshættu eftir skotárás í Kaupmannahöfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2022 17:44 Søren Thomassen, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi lögreglunnar í Kaupmannahöfn. EPA-EFE/Ólafur Steinar Gestsson Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Hinir látnu eru karl á fertugsaldri, ungur maður og ung kona. Lögreglan vinnur nú að því að bera kennsl á þá og fá aðstandendur upplýsta, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Lögreglan greindi fyrst frá því á Twitter klukkan sex að staðartíma að tilkynning hefði borist um skotárásina. Á blaðamannafundi lögreglunnar í Kaupmannahöfn staðfesti Søren Thomassen að atvikið sé rannsakað sem hryðjuverk en hann segir ekkert vitað um ástæður né hvort fleiri en einn hafi staðið að árásinni. Ríkisspítalinn í Kaupmannahöfn staðfesti í samtali við TV 2 að þrír hafi verið lagðir inn eftir skotárásina. Fylgst verður með helstu tíðindum af skotárásinni í vaktinni hér að neðan:
Hinir látnu eru karl á fertugsaldri, ungur maður og ung kona. Lögreglan vinnur nú að því að bera kennsl á þá og fá aðstandendur upplýsta, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Lögreglan greindi fyrst frá því á Twitter klukkan sex að staðartíma að tilkynning hefði borist um skotárásina. Á blaðamannafundi lögreglunnar í Kaupmannahöfn staðfesti Søren Thomassen að atvikið sé rannsakað sem hryðjuverk en hann segir ekkert vitað um ástæður né hvort fleiri en einn hafi staðið að árásinni. Ríkisspítalinn í Kaupmannahöfn staðfesti í samtali við TV 2 að þrír hafi verið lagðir inn eftir skotárásina. Fylgst verður með helstu tíðindum af skotárásinni í vaktinni hér að neðan:
Danmörk Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira