Madeleine Albright látin Fanndís Birna Logadóttir skrifar 23. mars 2022 19:29 Albright var fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Getty/Tobias Hase Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú fallin frá, 84 ára að aldri, en fjölskylda hennar greinir frá þessu í yfirlýsingu. Hún lést af völdum krabbameins. Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022 Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Albright fæddist Marie Jana Korbelova í Prag í Tékklandi árið 1937, sem var þá Tékkóslóvakía, en faðir hennar starfaði sem sendiherra og var gerður útlægur árið 1939 þegar nasistar tóku yfir. Hún kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður árið 1948 og hlaut bandarískan ríkisborgararétt árið 1957. Hún tók við sem fyrsti kvenkyns utanríkisráðherra Bandaríkjanna árið 1997 í ríkisstjórn Bills Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta en áður hafði hún starfað fyrir nokkra bandaríska forseta og varaforseta sem ráðgjafi í utanríkismálum. Hún átti eftir að gegna veigamiklu hlutverki sem ríkiserindreki og árið 2012 hlaut hún frelsisorðu Bandaríkjaforseta fyrir störf hennar í þágu lýðræðis og mannréttinda. Hún spilaði til að mynda lykilhlutverk við að binda enda á þjóðarmorðið í Kósóvó. Þegar hún lést var hún prófessor við utanríkisþjónustudeild Georgetown háskólans auk þess sem hún sinnti nefndarstörfum fyrir ýmis samtök. Below is a statement from the family of @Madeleine: pic.twitter.com/C7Xt0EN5c9— Madeleine Albright (@madeleine) March 23, 2022
Bandaríkin Andlát Bill Clinton Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira