Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 15:45 Galdur Guðmundsson handsalar samninginn um að koma til Kaupmannahafnar í sumar og spila með liðum FCK. fck.dk Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum. Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum.
Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05